19.10.2009 | 16:57
Það borgar sig að vera vinur
Nú geta heppnir aðdáendur Windows 7 á Facebook átt von á því að detta í lukkupottinn.
Microsoft á Íslandi hefur ákveðið að gefa eina Windows 7 Home Premium uppfærslu að verðmæti 19.900 kr. daglega fram að útgáfudegi, þann 22. október.
---
Á útgáfudeginum sjálfum, næsta fimmtudag, verða svo gefnar 7 uppfærslur.
Alls eru þetta 10 Home Pemium pakkar sem hægt verður nálgast hjá Opnum kerfum á Höfðabakka á fimmtudaginn.
---
Nú rétt í þessu var fyrsti aðdáandinn dreginn út en það var Helgi Hrafn Halldórsson sem hreppti vinninginn að þessu sinni.
---
Hér er hægt er að fara inn á facebook-síðu Windows 7 á Íslandi, gerast aðdáandi og komast þannig í pottinn.
Spurt er
Tenglar
Íslenskir tölvubloggarar
Söluaðilar Windows
Erlendir tölvubloggarar
Ýmsar Windows síður
- Windows á Wikipedia
- The Windows Blog
- ZD Net
- Microsoft Windows
- Tímalína Windows
- Ed Bott
- Supersite Paul Thurott
Íslenskir spjallvefir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk kærlega fyrir mig. Maður reiknar aldrei með þessu. Ég verð mættur á Höfðabakka snemma morguns.
Helgi Hrafn Halldórsson, 19.10.2009 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.