13.10.2009 | 11:29
Windows 7 samhæft við öll nýjustu forritin
Paul Thurrot er bloggari sem skrifar mikið um Windows stýrikerfið.
Hann er búinn að vera að skrifa umfjöllun um ólíkar hliðar Windows 7 stýrikerfsins undanfarna daga og í fyrradag var það samhæfni við hin ýmsu forrit og vélbúnað sem Thurrot fjallaði um.
Unlike when Vista first shipped, Windows 7 is broadly compatible with all of the hardware and software that's currently being sold and used in the market.
Þetta er mjög mikilvægt því margir sem eru að velta fyrir sér að skipta í nýja stýrikerfið óttast áhrifin á þann hugbúnað sem þeir eru með uppsettan í tölvunni hjá sér.
Prófanir Thurrots eru í samræmi við reynslu flestra Íslendinga sem við höfum heyrt í. Samhæfnin er í langflestum tilfellum mjög góð.
Tékkið á inngangi Thurrots að Windows 7.
Ráðleggingum hans varðandi útgáfur.
Yfirferð hans um það sem er nýtt fyrir notendur.
Spurt er
Tenglar
Íslenskir tölvubloggarar
Söluaðilar Windows
Erlendir tölvubloggarar
Ýmsar Windows síður
- Windows á Wikipedia
- The Windows Blog
- ZD Net
- Microsoft Windows
- Tímalína Windows
- Ed Bott
- Supersite Paul Thurott
Íslenskir spjallvefir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.