Leita í fréttum mbl.is

Halldór svarar á Twitter

halldor Það eru ekki margir sem vita það en Halldór Jörgenson, forstjóri Microsoft á Íslandi, er einn öflugasti "twittari" landsins.

Halldór var snemma mættur bæði á Twitter og Facebook og kann að sögn mjög vel við þessa samskiptamáta.

Halldór býður þeim sem vilja að "fylgja" sér á Twitter og hann lofar að svara öllum fyrirspurnum sem beint er til hans þar.

Þannig að baunið endilega á hann öllu sem þið viljið vita um Windows 7.



Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Windows 7
Windows 7
Nokkrir tölvu-sérfræðingar skrifa um nýja stýrikerfið frá Microsoft. Windows 7 sem kemur á markað 22. október næstkomandi.

Spurt er

Hvaða stýrikerfi ertu með?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband