Leita í fréttum mbl.is

Windows 7 fær góða einkun hjá tölvubloggara

Davíð Pálsson kerfisfræðingur skrifar umsögn um Windows 7 á bloggi sínu í kvöld.

Hann segir meðal annars

Nokkur spenningur er eftir þessu nýja stýrikerfi en síðasta stýrikerfi Microsoft; Windows Vista sem kom út 2006, náði ekki að heilla marga tölvunotendur. Engu að síður þykir Vista mjög gott stýrikerfi og tekur fyrirrennara þess; Windows XP, langt fram um stöðugleika og öryggi. Sjálfsagt lagði Microsoft of mikla áherslu á öryggisþátt Vista, þannig að fólki þótti notkun þess full óþægileg í notkun. 

Endilega tékkið á færslunni hjá honum.


Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Windows 7
Windows 7
Nokkrir tölvu-sérfræðingar skrifa um nýja stýrikerfið frá Microsoft. Windows 7 sem kemur á markað 22. október næstkomandi.

Spurt er

Hvaða stýrikerfi ertu með?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband